Sandqvist Emil - dökkblá með koníaksbrúnum leður detailum, fyrir 15" tölvu

21.900 kr

Emil er tölvutaska með vasa fyrir 15" tölvu. Innan í eru vasar bæði opnir og með rennilás. Utan á er stór vasi með rennilás. Stillanleg axlaról fylgir. 

Taskan er úr lífrænni bómull, fóðrið úr endurunnu polyester og höldurnar úr jurtalituðu leðri.

- Stærð á aðalhólfi: Breidd 39 x Hæð 28 x Dýpt 11 cm - taskan rúmar 12 lítra
- Stærð á vasa fyrir tölvu: Breidd 38 x Hæð 21 x Dýpt 2 cm
- Tveir innri vasar
- Innri vasi með rennilás
- Stór vasi utan á með rennilás
- YKK® rennilásar
- Stillanleg axlaról