Athugið - í nýjustu sendingunni er taskan heldur brúnni en á myndunum. Alls ekki síðri, en tónninn bara brúnni. Velkomið að koma og skoða!
Damien er rúmgóð helgartaska
Minni týpan heitir Holly og fæst líka hér í Heimilisfélaginu.
Damien er úr 100% lífrænnu bómullar canvas efni og leðri.
Rúmgóð og því mjög góð helgartaska, eða einnig mjög fín t.d. í ræktina fyrir þá sem vilja hafa töskurnar í stærri kantinum.
Efnið er mjög veglegt og endingagott og þægilegt að skipuleggja innihaldið því í töskunni eru vasar bæði fyrir tölvu/iPad og smáhluti. Axlarólina er hægt að stilla og sömuleiðis hægt að taka hana af. Hluti sem þú notar mikið er hægt að svo upplagt að setja í vasann á utanveðri töskunni, en hann með rennilás.
Stærð:
56 × 40 × 25 cm - 35 lítrar
- Tölvuvasinn passar fyrir flestar 15" vélar (málin á vasanum eru 42 x 27 x 2 cm)
- Taskan er úr þykku og veglegu 18oz 100% lífrænu bómullar canvas og gæðaleðri
- Allir rennilásarnir eru stál lásar frá YKK® metal zippers
- Fóðrið er grátt og er úr 100% lífrænni bómull
Maðurinn á myndunum er 181 cm á hæð.
Konan á myndunum er 180 cm á hæð.